Category: Almennt röfl
-
Þegar tungumál þróast
“Hlöðumk búkum hölda, höfuð fjúka af strjúpa, kveifur ljúka lífi, lyddur krjúpa í djúpi.” Þetta er ein af fáum setningum sem ég man eftir að hafa flutt á sviði í Samkomuhúsinu í Garði fyrir allt of mörgum árum síðan í hlutverki Palla pílu – eilífðarstúdentins sem var jafnframt samferða honum Litla-Grúti í gegnum leikverkið Járnhausinn…
-
Valkyrjur
Merking orða og tákna í síbreytilegu samhengi Tákn og orð eru ekki aðeins verkfæri til samskipta heldur einnig spegilmynd samfélagsins sem notar þau. Í síbreytilegum heimi hafa þau tilhneigingu til að þróast og taka á sig nýjar merkingar sem endurspegla breytingar á menningu, sögu og gildismati. Orðið Valkyrja er áhugavert dæmi um slíka þróun, þar…
-
Forgangsröðum rétt
Það er ekki ofsögum sagt að á LSH er afburðastarfsfólk til staðar þegar eitthvað bjátar á, fagfólk sem er fært í sínu starfi. Fjölskyldunni minni fjölgaði óvænt um eina stúlku, langt fyrir tímann, nánar til tekið eftir rúmlega 26 vikna meðgöngu . Hún er núna í góðum höndum hjá starfsfólkinu á Vökudeildinni og plumar sig…
-
Leyndarmál upplýst
Fyrir all nokkru síðan kom út afmælisblað Björgunarsveitarinnar Ægis í Garði eða á 60 ára afmæli sveitarinnar sem væntanlega hefði þá verið árið 1995. Í afmælisblaðinu mátti lesa sögu af því þegar Sigurði Bjarnasyni GK var sökkt um 70 sjómílur vestur af Reykjanesi. Höfundur kom ekki fram undir nafni. Það upplýsist hér með að sá sem…
-
Ein lítil historía
Það er ekki úr vegi að rifja upp eina gamla sögu tengda sjávarútveginum fyrst að nýr sjávarútvegsráðherra Alþingis kemur úr röðum framsóknarmanna. Einu sinni fóru tveir útgerðarmenn úr Garði á fund þáverandi sjávarútvegsráðherra framsóknarmanna, Halldórs Ásgrímssonar. Sem er ekki í frásögur færandi, nema hvað að umræðuefnið átti að vera umsókn þeirra um að fá snurvoðarleyfi…
-
Hvað er tómstunda- og félagsmálafræði?
Það er ekki úr vegi fyrst maður er rétt að klára fimm ára háskólanám (3 ár B.A. og 2 ár M.Ed) í tómstunda- og félagsmálafræði að velta fyrir sér svarinu við þeirri spurningu sem dynur á mann á mannamótum, hvað er tómstunda- og félagsmálafræði? Áður en spurningunni verður svarað verður að byrja á því að…
-
Sam Tillen svarað
Enski knattspyrnumaðurinn Sam Tillen kemur oft og iðulega með góða pistla á www.fotbolti.net og gaman hefur mér fundist að lesa pistlana hans hingað til. Þó verð ég að fetta fingur út í síðasta pistil hans að knattspyrnumenn séu ekki fyrirmyndir annarra og sér í lagi barna „og setja ekki staðal í siðferðiskennd“ (Tillen, 2012) þegar…
