Category: Tómstundir

  • Tómstundamenntum þjóðina!

    Eitt sinn þegar ég var að gramsa á internetinu vegna verkefnis sem ég þurfti að skila af mér í háskólanáminu, þá rakst ég á frétt í Viðskiptablaðinu frá 1. janúar 2010 og nefnist “Kostnaður vegna öldrunar hleðst upp” og byggðist hún meðal annars á grein sem má finna á vef Samtaka atvinnulífsins. Þar kemur fram…

  • Hvað er tómstunda- og félagsmálafræði?

    Það er ekki úr vegi fyrst maður er rétt að klára fimm ára háskólanám (3 ár B.A. og 2 ár M.Ed) í tómstunda- og félagsmálafræði að velta fyrir sér svarinu við þeirri spurningu sem dynur á mann á mannamótum, hvað er tómstunda- og félagsmálafræði? Áður en spurningunni verður svarað verður að byrja á því að…