Category: Forvarnir
-
Áfengi er engin venjuleg neysluvara!
Kveikjan að þessari færslu er frumvarp á Alþingi, þar sem leyft yrði, ef samþykkt yrði, að selja áfengi í matvörubúðum meðal annars. Færslan er jafnframt verkefni í námskeiðinu Áhrifavaldar heilbrigðis, forvarnir og heilsuefling við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Samkvæmt Embætti landlæknis voru seldir 7.18 L af hreinum vínanda á hvert mannsbarn á Íslandi 15 ára og eldri. Sala í…
-
Af hverju forvarnir?
Ímyndið ykkur meðalstórt þorp sem liggur við árósa. Daglegt líf er í föstum skorðum, þar til dag einn er öskrað á hjálp. Þorpsbúar líta upp frá verkum sínum og sjá þá til manns sem kemur fljótandi niður ánna. Einn þorpsbúa, syndur eins og selur, hugsar sig ekki um heldur rífur sig úr vinnugallanum og hendir…
-
Tómstundamenntum þjóðina!
Eitt sinn þegar ég var að gramsa á internetinu vegna verkefnis sem ég þurfti að skila af mér í háskólanáminu, þá rakst ég á frétt í Viðskiptablaðinu frá 1. janúar 2010 og nefnist “Kostnaður vegna öldrunar hleðst upp” og byggðist hún meðal annars á grein sem má finna á vef Samtaka atvinnulífsins. Þar kemur fram…
