Ímyndið ykkur meðalstórt þorp sem liggur við árósa. Daglegt líf er í föstum skorðum, þar til dag einn er öskrað á hjálp. Þorpsbúar líta upp frá verkum sínum og sjá þá til manns sem kemur fljótandi niður ánna. Einn þorpsbúa, syndur eins og selur, hugsar sig ekki um heldur rífur sig úr vinnugallanum og hendir sér í ánna til bjargar manninum.
Björgunin gekk að óskum en varla var björgunarmaðurinn búinn að kasta mæðinni þegar aftur heyrist kallað á hjálp frá öðrum manni sem kom fljótandi niður ánna. Aftur rýkur björgunarmaðurinn af stað og hendir sér á nýjan leik í ánna. En á meðan á því stendur, heyrist í þriðja manninum kalla á hjálp.
Annar hugulsamur þorpsbúi tekur að sér að bjarga þessum manni. En hrópum á hjálp fer fjölgandi.
meðan. Alltaf fjölgar þeim sem eru hjálpar þurfi en því miður þrátt fyrir
mikla viðleitni þorpsbúa þá fjölgar þeim líka sem ekki verður hægt að bjarga.
hetjudáð þorpsbúa til bjargar fólki í sárri neyð, þá datt engum þeirra í hug að
komast að því af hverju svona margt fólk féll í ánna eða koma í veg fyrir það
að það gerðist.Mögulegt er að björgunarstörf hefðu borið
meiri árangur ef það hefði verið gert og eitthvað gert til þess að koma í veg
fyrir það.
Views: 0

Leave a Reply