Category: Sjávarútvegur
-
Önnur lítil historía
Tilefni þessarar stuttu sögu er allt þetta fjas og þras sem kemur upp um leið og það er orðað að endurskoða kvótakerfið. Þeir sem lifa og hrærast í því og eiga sem mest af kvótanum mega náttúrulega ekki hugsa til þess hryllings að missa spón úr aski sínum og hefja kvótakerfið upp til skýja sem…
-
Ein lítil historía
Það er ekki úr vegi að rifja upp eina gamla sögu tengda sjávarútveginum fyrst að nýr sjávarútvegsráðherra Alþingis kemur úr röðum framsóknarmanna. Einu sinni fóru tveir útgerðarmenn úr Garði á fund þáverandi sjávarútvegsráðherra framsóknarmanna, Halldórs Ásgrímssonar. Sem er ekki í frásögur færandi, nema hvað að umræðuefnið átti að vera umsókn þeirra um að fá snurvoðarleyfi…
-
Uppruni hljóðsjárinnar
Ekki er hægt að fjalla um tækninýjungar sem hafa auðveldað skipstjórum lífið án þess að minnast á tilkomu hljóðsjárinnar sem betur er þekkt á meðal íslenskra sjómanna sem “ASDIC” sem er skammstöfun á “AntiSubmarine Detection Investigation Committee” sem var nefnd á vegum breska sjóhersins og sá um eins og nafnið gefur í skyn að finna…
-
Uppruni dýptarmælisins
Ein mikilvæg uppfinning á rafeindasviðinu og snerti sjómenn var dýptarmælirinn. Áður fyrr þegar hans naut ekki við þurfti að lóða dýpið og var það gert á þann hátt að lóði var einfaldlega hent útbyrðis, oftast fyrir framan miðju skips, með áfastri taug sem var með hnútum með vissu millibili. Þegar lóðið staðnæmdist við botninn þá…
-
Úr handafli yfir í vélarafl
Fyrstu tilraunir til þess að sigla skipi með vélarafli má rekja allt aftur til aldamótanna 1700, en franski hugvitsmaðurinn Denis Papin átti að hafa gert tilraunir með gufuvél á Fuldafljóti í Þýskalandi. Tengdi hann gufuvélina við árar sem knúðu skipið áfram. Gufuvélin sem um ræddi var í eðli sínu háþrýstipottur sem þekkt er að nota…
-
Framfarir í siglingum og veiðum við Íslandsstrendur eru ekki kvótakerfinu að þakka
Núna upp á síðkastið líður varla dagur án þess að verða var við eintóna kór sveitarfélaga og útgerðarmanna í íslenskum fjölmiðlum um að verði hróflað við núverandi kvótakerfi þá muni það leggja sjávarútveg og bæi í rúst. Flestar ef ekki allar útgerðir munu leggjast af og fjöldi sjómanna og annarra missa vinnuna. Einatt kveður við…
